hvernig við gerum þetta

Við tökum alvöru hráefni sem vex á trjám og ökrum, svo létt bökum þá. Ef einhver myndi reyna að bæta við sykri, þykkni eða einhverri annari vitleysu myndum við urrra á þá. Urrr.

hvernig aðrir gera þetta

Hvernig aðrir gera þetta: það fær BEAR til að urrra að næstum allt ávaxtasnarl fyrir krakka er búið til úr ávaxtaþykkni, þykkingarefnum og soðið við mjög háan hita. Urrr.

1

1. Týnum ávexti og grænmeti á réttum árstímum. Við notum allan ávöxtinn, ekki bara safann og við notum aldrei þykkni.

2

2. Bökum á lágum hita yfir langan tíma í venjulegum ofni, til að fanga náttúrulegu gæðin.

3

3. Handskerum bökuðu ávextina í mynstur og form

1

1. Búa til þykkni úr ávöxtunum með því að sjóða þá við +100°C í tanki. Þessi aðferð fjarlægir alla trefja og eyðileggur náttúruleg vítamín og steinefni þeirra.

2

2. Bæta við þykkingarefnum til að fylla upp í uppskriftina og minnka sykur hlutfallið, en bætir engu næringarlegu gildi við.

3

3. Þrýsta fljótandi sýrópinu í tilbúið mót og svo kælt. Allt ferlið tekur örfáar mínútur.